Föstudagur til frægðar

Fyrir ekkert svo rosaleg löngu síðan hefði mig aldrei grunað margt af því sem ég hef í dag upplifað, áorkað, lagt að baki eða yfirstigið, bæði gott og annað síðra. Hingað er ég komin þrátt fyrir allt. Lífið er stundum eins og stormur, nálgast með kólgubakka úr norðri, skellur á og setur allt á annan endann en gengur svo yfir. Stundum er lífið eins og sumarið 2021 hér fyrir norðan, næstum of gott til að geta verið satt, og stundum er lífið eins og jarðskjálfti, höggið kemur og svo er allt hljótt, grafarþögn. Oftast er lífið bara eins og látlaus vordagur, hversdagslegt bras og svo er komið kvöld. Hvernig sem svo lífið er þá er eitt sem alltaf getur komið aftan að manni, bæði í jákvæðri og neikvæðri merkingu, og það er hegðun fólks. Undanfarin ár hef ég upplifað óendanlega mikla gæsku, góðvild, hugulsemi, vinsemd og virðingu stundum frá ókunnugum en líka fólkinu í kringum mig. Minn innsti hringur hefur bæði stækkað og minnkað og það er sérstaklega skrítið en kannski bara lifsins gangur. Fólk stígur nær eða lætur sig hverfa og það er merkilegt að upplifa þessar tvær gagnstæðu hliðar þegar önnur er dýrmæt og hjartakær en hin þannig að það er engin leið að taka á henni. Ég hefði aldrei trúað að ég næði þeim árangri sem ég hef náð, gæti það sem ég get og ráði við það sem ég ræð við. Þegar upp er staðið er það eina sem ég hef stjórn á mín eigin viðbrögð þó það væri gott á stundum að geta haft vit fyrir fólki eða sagt því til syndanna. En án gríns hefur lif mitt aldrei áður verið svona ríkt, ljúft og notalegt og ég nýt þess af heilum hug. Það er ekki allt auðvelt, langt í frá en þetta hefst allt á endanum, líka að sætta sig við það sem man ræður ekki við að laga. Takk til ykkar allra sem eruð jákvætt afl í lífi mínu, fjölskylda, vinir, kunningjar, vinnufélagar og ókunnugir… það er dýrmæt gjöf.

Sex ára gömul dreymdi mig um að vinna með börnum, mér tókst það. Unga konan ég átti þann draum heitastan að ala börnin sín upp í friði og spekkt til að verða góðar manneskjur, það tókst með góðra manna hjálp. Mig langaði að textarnir mínir kæmu út á plötu(m) það gerðist og mig langar að vinna meira með þá. Mig dreymdi um frekara nám og eitt skref í einu bætti ég við mig gráðum. Ég ákvað snemma að forgangsraða fjölskyldunni og að mestu náði ég að gera það, a.m.k. stundum. Mig langaði að vera góð amma og sinna barnabörnunum vel, ég vinn enn að því. Lengi hefur mig dreymt um að gefa út bók og nú er hún langt komin. Ekkert af þessu var auðvelt og margt hefur mér mistekist, jafnvel stórfenglega en það er partur af prógramminu ef einhver árangur á að nást og eitt af móttóunum mínum er að einu mistökin eru að hætta að reyna. Það er eitt og annað sem ég hætti að reyna og sumt af því var skynsamleg ákvörðun eins og þegar ég gafst upp á að læra á gítar. Sú ákvörðunum kom mörgum til góða. Ég á enn eftir að láta suma drauma mína rætast, til dæmis ætla ég að læra færeysku, ferðast um færeyjar og eyða góðum tíma þar. Ég ætla líka að læra að hekla einn daginn og gefa út barnabók, kannski get ég það, kannski. Ég á líka þýðingu á texta með innihaldsrík skilaboð við gullfallegt lag og mig langar að komi fyrir almennings sjónir, kannski gerist það, hver veit. Það var líka margt sem ég setti mér að gera aldrei og auðvitað gengur það upp og ofan en tilgangurinn með þessu rausi er að minna á að markmið er fyrsta skrefið til að eitthvað gerist og mér hefur reynst vel að segja hlutina upphátt, henda þeim út í kosmóið, það ýtir við mér að halda áfram og nú þarf ég að finna leið til að gefa bókina út, fyrst þið nú vitið af henni, og það mun halda mér að verki…

Nú hafa einhverjir sett upp snúð og finnst ég montin í meira lagi en ég er stolt af því sem ég er, því sem ég hef gert, og mínu fólki. Það gerir ekki lítið úr öðrum, afrekum þeirra eða getu, hreint ekki. Ef þú ert einn af þeim sem fussar yfir pislinum mínum ráðlegg ég þér að líta í spegil, muna allt það góða sem þú átt, hefur áorkað og ert. Til hamingju, þú ert frábær… og þið hin líka… yfir og út

Makerspaces and Icelandic pre-schools

Posted by DIGILITEY on  in the MakEY blog https://makeyproject.wordpress.com/2018/01/20/makerspaces-and-icelandic-pre-schools/

Anna Elísa Hreiðarsdóttir is a Lecturer/Assistant Professor at the School of Education, University of Akureyri.

Anna is a participant in the MakEY project, and last October/November spent a month in Bucharest Romania, where she visited schools and makerspaces and participated as a guest in a workshop with the Romanian team.  Her research interests include early childhood education, play as a teaching method, creative learning, and technology.

In my secondments in Romania, I thought about makerspaces and if they could come in many forms. I wondered if the definition of what makerspace means is limited. I am a preschool teacher and have worked in preschools for decades, and now I teach students in teacher education. Therefore I wonder how makerspace and preschools fit together.

Short introduction: In Iceland, preschool constitutes the first level of the education system and is attended by children below the compulsory school age at parents’ request (links to law and curriculum below). To be a preschool teacher one needs an M.Ed. In education.

The influence of Friedrich Fröbel (1782 –1852), the founder of the kindergarten is still recognizable in Icelandic preschools although many other influences could be named such as Maria Montessori  (1870 – 1952), Rachel and Margaret McMillan (1859/1860 – 1917/1931) and Susan Issac (1885  – 1948). Fröbel founded kindergarten to educate children through care and sensory-based play and the goal to develop an all-around maturity. Sensory-based play and art or creativity are related topics and are all part of the preschool curriculum. Montessori taught teachers to use science and developmental activities with young children and to let children choose projects to work on. Her child-centered education was built on scientific observations. Issac said that play is important because play is the work of children and they learn through play and benefit, especially in social and emotional development. She also thought children should learn critical thinking and that independence was important. The McMillians emphasized the meaning of well-being, health, and outdoor education. All this has been part of preschool teachers’ education (since 1946). Creativity has always been a big part of the curriculum in Icelandic preschools.

Fröbel and Montessori both designed teaching materials and they can be found in Icelandic preschools. From now on I will focus on Froebel because his method is based on open materials and projects and therefore stands near the makerspace ideology. Fröbel believed that people are creative by nature, and to be happy they need the opportunity to be a part of projects and participate in reconciling and understanding. This explains his interest in play because it is creative. In Fröbel’s kindergarten, music and art are used to build cognitive development. Research has since then shown this to be correct, regarding language, problem-solving, math, and science. The same can be said about play as a way to learn.

Frank Lloyd Wright once said that his work benefitted from playing with Fröbel blocks, and in his book, Invent kindergarten, Norman Brosterman (1997) named many famous people who played with his blocks such as Georges Braque, Piet Mondrian, Paul Klee, and Wassily Kandinsky. More could be named (Josef Albers, Charles Eames, Buckminster Fuller, and Johannes Itten) as the Fröbel influence on contemporary art and architecture is significant, and the preschool was founded on revolutionary ideas aimed at visual projects, systematic teachings in art, design, math and natural science. The reason I say this is to show that this has been a part of the Icelandic preschool: creative learning through project-based tasks that put emphasis on STEM.

_DB_8440

Many years ago I read Seymor Papert’s books, The Children’s Machine, and Mindstorm, and when a web design I made (with Arnar Yngvason) won 3rd place in the European competition eLearning award 2003, we used the price money to buy LEGO Mindstorm for our school. The coding was difficult for the 4 and 5-year-olds, but they still loved the results. One can choose from various toys and apps specifically designed for coding with young children such as OSMO, Cubetto, and MakeyMakey.

Creativity, the newest technology, collaboration, and integrated projects are what preschool teachers work at every day. Therefore it was very enjoyable to read Mitchel Resnick’s book, Lifelong Kindergarten. Resnick writes that it is important for all school levels to teach like kindergarten teachers because the students benefit and it helps them in their future. The foundation of a creative society may be described in four words, the four Ps, project, passion, peers, and play. He discussed that the common belief of what creativity means is too narrow and that can be a problem because the world needs a generation that thinks creatively, can express themselves, explore, experiment, and push the boundaries, and therefore education should focus on making children think for themselves.

Creativity has been a part of my teaching and, thinking back, I can give an example. The school had a workshop on carpentry with all the necessary tools. The children were taught to a) imagine and think about what they would like to make, b) draw their thoughts, c) check for materials necessary for their task, and then d) start working on their idea. This preparation process helped them to define their project and set a goal to work on. Of course, their projects changed and that was alright, but the design process was critical to making their work unique and individual.

I used the same method when working with arts and crafts in organized teaching, but the children often used it in their own play and creations as they found it useful. Resnick said children learning in a creative environment is like a spiral; they imagine, create, play, share and reflect. It is important that teachers work systematically at creative teaching and teach children methods and ways to do so. Teachers have to foster this ability in children because it is important that they grow up to be creative, with the ability to imagine, practice critical thinking and use their brain on their own and because they want to.

A teacher once said to me “it is my responsibility to ignition their brain” and as Fröbel said, “Protect the new generation: Do not let them grow up into emptiness and nothingness.” Work with creativity has a long history in Icelandic preschools and the newest technology has widely been part of the process, therefore I think the ideology of makerspaces fits well with the work in Icelandic preschools.

References

Bertha von Marenholtz-Bülow. (2007). How kindergarten came to America: Friedrich Froebel’s radical vision of early childhood education. Virginia: New Press

Friedrich Froebel (þýð.) Emilie Michaelis. (2005). Autobiography of Friedrich Froebel. [EBook #16434]

Friedrich Froebel. (1909). Mother Play [Mutter und Koseliede]] (English translation, 1895) New York: D. Appleton and Company

Kilpatrick, W. H. (1916). Froebel’s kindergarten principles critically examined, New York: Macmillan

Mitchel Resnick. (2017). Life long Kindergarten. Cultivating creativity through projects, passion, peers, and play. Massachusetts: MIT press

Norman Brosterman. (2002). Inventing kindergarten. New York: Abrams Inc.

Seymor Papert. (1993). The children´s machine. Rethinking school in the age of the computer. New York: BasicBooks

Seymor Papert. (1980). Mindstorms: Children, computers, and Powerful Ideas. New York: BasicBooks

Uppeldisskóli Sumargjafar http://sumargjof.is/uppeldisskolinn/

Froebel gifts http://www.nytimes.com/1985/10/13/style/the-froebel-gift-takes-form-again.html

The National Curriculum Guide for Icelandic preschools

http://brunnur.stjr.is/mrn/utgafuskra/utgafa.nsf/xsp/.ibmmodres/domino/OpenAttachment/mrn/utgafuskra/utgafa.nsf/CA2C880C51C8CE0D00257A230058FCA5/Attachment/adskr_leiksk_ens_2012.pdf

Preschool Act 2008 No 90 12 June https://eng.menntamalaraduneyti.is/media/frettatengt2016/Preschool-Act-No-90-2008.pdf